Við Gengum Tvö (исполнитель: Eivør Pálsdóttir)

Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró.
Við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um ungan skóg.
Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín.
Og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín.

Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein.
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein.
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín.
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín.

Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn.
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn.

Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein.
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein.
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín.
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín.

Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn.
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn.

Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn.
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn.
Послушать/Cкачать эту песню
Mp3 320kbps на стороннем сайте

Видео к песне:
Открытка с текстом :
Удобно отправить или распечатать
Создать открытку
У нас недавно искали песни:
The Cure Dressing Up  The Cure Piggy in the Mirror  The Cure The Empty World  The Cure Bananafishbones  The Cure The Top  The Cure The 13th  The Cure Underneath the Stars  The Cure The Only One 
О чем песня
Eivør Pálsdóttir - Við Gengum Tvö?
2020 © Tekstovoi.Ru Тексты песен