Mundu eftir mér (исполнитель: Gréta Salóme og Jónsi)

Syngur hljótt í húminu
 Harmaljóð í svartnættinu
 Í draumalandi dvelur sá
 Sem hjarta hennar á

Hann mænir út í myrkrið svart
 Man þá tíð er allt var bjart
 Er hún horfir mat það satt
 Að ástin sigri allt

Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
 Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

Mundu eftir mér þegar morgun er hér
 Þegar myrkrið loks á enda er
 Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
 Og ég trúi því að dagur renni á ný

Minnist þess við mánaskin
 Mættust þau í síðasta sinn
 Hann geymir hana dag og nótt
 Að hún komi til hans skjótt

Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný
 Þær sálir tvær sem áður skildu, ástin veldur því

Mundu eftir mér þegar morgun er hér
 Þegar myrkrið loks á enda er
 Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
 Og ég trúi því að dagur renni á ný
Mundu eftir mér þegar morgun er hér
 Þegar myrkrið loks á enda er
 Við verðum eitt og því ekkert fær breytt
 Og ég trúi því að dagur renni á ný

Því ég trúi því að dagur renni á ný
 Já ég trúi því að dagur renni á ný
Послушать/Cкачать эту песню
Mp3 320kbps на стороннем сайте

Видео к песне:
Открытка с текстом :
Удобно отправить или распечатать
Создать открытку
У нас недавно искали песни:
Concierto de Aranjuez 2 Adagio Joaquin Rodrigo  Wo sind die Kanacken hin Instrumental Massiv  Love Me Like You Do Russian version LIKA LAND  Уиуаа песня  По бугоркам  Gun Has No Trigger Dirty Projectors cover Blonds  Wiz Khalifa - Bed Rest Freestyle  Silva Hakobyan Ashxarhi Hayerov 
О чем песня
Gréta Salóme og Jónsi - Mundu eftir mér?
2020 © Tekstovoi.Ru Тексты песен