von(feat. Arnor Dan) (исполнитель: Yoko Kanno)

Von

Vetur, Sumar, Saman Renna
Vetur, Sumar, Saman Renna
Vetur, Sumar, Saman Renna

Þar sem gróir þar er von.
Allt sem græðir geymir von.
Úr klakaböndum Kemur hún fram.
Af köldum himni fikrar sig fram.

Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt
Allt er hljótt, kviknar von.
Meðan allt sækir fram, streymir fram
verður til, Þá er von.

Hún lýsir allt sem hún er.
Allt sem er og var, hún verður.
Hún slæst í djúpan dvala.
Í djúpum fjallasal.

Vetur, Sumar, Saman renna.
Vetur, Sumar, Saman renna.

Þar sem gróir þar er von.
Allt sem græðir geymir von.
Úr klakaböndum kemur hún fram.
Af köldum himni fikrar sig fram.

Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt
Allt er hljótt, kviknar von.
Meðan allt sækir fram, streymir fram
verður til, þá er von.

Hún græðir allt sem er.
Allt sem er og var, hún verður.
Hún slæst í djúpan dvala.
Í djúpum fjallasal.
Послушать/Cкачать эту песню
Mp3 320kbps на стороннем сайте

Видео к песне:
Открытка с текстом :
Удобно отправить или распечатать
Создать открытку
У нас недавно искали песни:
Algernon Cadwallader Sailor Set Sail  Algernon Cadwallader Breath Wish  Algernon Cadwallader Pitfall  Бьянка муленРуж  Elle Milano Laughing All The Way To The Plank  Elle Milano Carousels 
О чем песня
Yoko Kanno - von(feat. Arnor Dan)?
2020 © Tekstovoi.Ru Тексты песен