Heiðin há (Wuthering heights) (исполнитель: Unnur Sara Eldjárn)
Uppi á heiði hittumst við, í grasi veltumst við. Í þér bjó ofsinn - afbrýðin í mér: Of heit, of áköf. Hví fórstu frá mér? Þegar þörfin var mest á þér. Ég hata þig. Og elska þig. Dóu draumar þá. Mér var sagt mér hefði orðið á, Yrði' að kveðja heiðina, heiðina, heiðina há. Heathcliff, það er ég - ég Kata. Komdu heim því mér er svo kalt! Æ, hleyptu mér inn um gluggann. Heathcliff, það er ég - ég Kata. Komdu heim því mér er svo kalt! Æ hleyptu mér inn um gluggann. Hér er svo dimmt og [bad word] ríkir, allt svo dapurlegt án þín. Það kúgar mig og þrúgar mig, að þú sért ekki. Því kem ég aftur, æ, Heathcliff, minn draumur, minn drottinn ertu. Á nætur alein á stjá, til þín stefni ég þá, skal þér ná, ætla að leggja á heiðina, heiðina, heiðina há. Heathcliff, það er ég - ég Kata, komdu heim því mér er svo kalt! Æ, hleyptu mér inn um gluggann. Heathcliff, það er ég - ég Kata, komdu heim því mér er svo kalt! Æ, hleyptu mér inn um gluggann. Ó! sálin í þér, hana skal ég handsama! Ó! sálin í þér, hana skal ég handsama. Þú þekkir mig - ég er Kata!